Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrsla um borgararétt ESB
ENSKA
EU citizenship report
DANSKA
rapport om unionsborgerskab
SÆNSKA
rapport om EU-medborgarskapet
FRANSKA
rapport sur la citoyenneté de l´Union
ÞÝSKA
Bericht über die Unionsbürgerschaft
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Í skýrslunni um borgararétt ESB frá 27. október 2010 með fyrirsögninni Hindrunum gagnvart réttindum borgara ESB rutt úr vegi benti framkvæmdastjórnin á að ólík og röng beiting laga Sambandsins um réttinn til frjálsrar farar væri ein helsta hindrunin sem borgarar Sambandsins standa frammi fyrir við að neyta í reynd réttinda sinna samkvæmt lögum Sambandsins. Til samræmis við þetta tilkynnti framkvæmdastjórnin að hún hefði í hyggju að grípa til aðgerða til að greiða fyrir frjálsri för borgara ESB og aðstandenda þeirra frá þriðju löndum með því að framfylgja reglum ESB stranglega, þ.m.t. um bann við mismunun, með því að efla góðar starfsvenjur og stuðla að aukinni þekkingu á reglum Sambandsins á vettvangi og með því að hraða miðlun upplýsinga til borgara ESB um rétt þeirra til frjálsrar farar (aðgerð nr. 15 í skýrslunni um borgararétt ESB frá 2010). Í skýrslunni um borgararétt ESB frá 2013 með fyrirsögninni Borgarar ESB: réttindi ykkar, framtíð ykkar fjallaði framkvæmdastjórnin að auki um nauðsyn þess að ryðja stjórnsýslulegum hindrunum úr vegi og einfalda verklagsreglur vegna borgara Sambandsins sem búa, starfa og ferðast í öðrum aðildarríkjum.

[en] In the 2010 EU Citizenship Report entitled Dismantling the obstacles to EU citizens rights of 27 October 2010, the Commission identified the divergent and incorrect application of Union law on the right to free movement as one of the main obstacles that Union citizens are confronted with in the effective exercise of their rights under Union law. Accordingly, the Commission announced its intention to take action to facilitate free movement of EU citizens and their third-country national family members by enforcing EU rules strictly, including on non-discrimination, by promoting good practices and increased knowledge or EU rules on the ground and by stepping up the dissemination of information to EU citizens about their free movement rights (action 15 of the 2010 EU Citizenship Report). In addition in the 2013 EU Citizenship Report entitled EU citizens: your rights, your future, the Commission addressed the need to remove administrative hurdles and to simplify procedures for Union citizens living, working and travelling in other Member States.

Skilgreining
[en] action plan containing practical ways of improving EU citizens´ rights and ensuring that they can enjoy these rights in their everyday lives (IATE)
Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 257, 28.8.2014, 73
Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
skýrsla - orðflokkur no. kyn kvk.