Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafsígaretta
ENSKA
electronic cigarette
DANSKA
elektronisk cigaret
SÆNSKA
elektronisk cigarett
FRANSKA
cigarette électronique
ÞÝSKA
elektronische Zigarette, Ezigarette
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Sameiginlegt rafrænt tilkynningarsnið fyrir framlagningu upplýsinga um rafsígarettur og áfyllingarílát ætti að gera aðildarríkjunum og framkvæmdastjórninni kleift að vinna, bera saman og greina upplýsingarnar sem þeim berast og draga ályktanir af þeim. Gögnin munu þar að auki mynda grundvöll að mati á þeim heilbrigðisáhrifum sem tengjast þessum vörum.

[en] A common electronic notification format for submission of information on electronic cigarettes and refill containers should allow Member States and the Commission to process, compare, analyse and draw conclusions from the information received. The data will also provide a basis for assessing health impacts associated with these products.

Skilgreining
[en] product made of stainless steel, resembling a real cigarette and primarily containing a liquid nicotine refill cartridge (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2183 frá 24. nóvember 2015 um sameiginlegt snið fyrir tilkynningu um rafsígarettur og áfyllingarílát

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/2183 of 24 November 2015 establishing a common format for the notification of electronic cigarettes and refill containers

Skjal nr.
32015D2183
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,rafvindlingur´en breytt 2017.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
rafretta
ENSKA annar ritháttur
e-cigarette

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira