Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafræn auðkenning
ENSKA
electronic identification
DANSKA
elektronisk identifikation, e-identifikation, eID
SÆNSKA
e-identifiering, elektronisk identifiering
FRANSKA
identification électronique
ÞÝSKA
elektronischer Identitätsnachweis, elektronische Identifizierung
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Samstarfsnetið skal hafa umboð til að:
...
b) koma á aðferðum til skilvirkra upplýsingaskipta um öll málefni sem varða rafræna auðkenningu, cfcsf P
c) rannsaka þróun sem máli skiptir á sviði rafrænnar auðkenningar og ræða og þróa góðar starfsvenjur um rekstrarsamhæfi og öryggi rafrænna auðkenningarkerfa.

[en] The Cooperation Network shall be mandated to:
...
b) establish methods for the efficient exchange of information relating to all issues concerning electronic identification;
c) examine the relevant developments in the electronic identification sector and discuss and develop good practices on interoperability and security for electronic identification schemes.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/296 frá 24. febrúar 2015 um málsmeðferðarfyrirkomulag við samstarf milli aðildarríkjanna um rafræna auðkenningu skv. 7. mgr. 12. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/296 of 24 February 2015 establishing procedural arrangements for cooperation between Member States on electronic identification pursuant to Article 12(7) of Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market

Skjal nr.
32015D0296
Aðalorð
auðkenning - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
e-identification
eID
digital identification

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira