Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningur ESB fyrir einingar úthlutaðs magns
ENSKA
EU AAU Account
DANSKA
EU´s AAU-konto EU:s AAU-konto
FRANSKA
compte d´UQA de l´Union européenne
ÞÝSKA
EU-AAU-Konto
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... gefa út þann fjölda eininga úthlutaðs magns sem svarar til úthlutaðs fjölda Sambandsins sem er ákvarðaður í samræmi við ákvörðun ráðsins (ESB) 2015/1339 (**) á reikningi ESB fyrir einingar úthlutaðs magns í skrá Sambandsins, ...

[en] ... issue a number of AAUs equal to the Union assigned amount determined in accordance with Council Decision (EU) 2015/1339(**) in the EU AAU Account in the Union Registry;

Skilgreining
[en] Skilgreining fyrir AAU, ,assigned amount unit'': a Kyoto Protocol unit equal to 1 metric tonne of CO2 equivalent. Each Annex I Party issues AAUs up to the level of its assigned amount, established pursuant to Article 3, paragraphs 7 and 8, of the Kyoto Protocol. Assigned amount units may be exchanged through emissions trading (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1844 frá 13. júlí 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 389/2013 að því er varðar tæknilega framkvæmd á Kýótóbókuninni eftir 2012

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/1844 of 13 July 2015 amending Regulation (EU) No 389/2013 as regards the technical implementation of the Kyoto Protocol after 2012

Skjal nr.
32015R1844
Athugasemd
Sjá einnig ,eining úthlutaðs magns´ og ,innlánsreikningur fyrir einingar úthlutaðs magns í kerfinu fyrir viðskipti með losunarheimildir´.

Aðalorð
reikningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira