Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlað fjármagn
ENSKA
hypothetical capital
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ákvæði þessarar reglugerðar eru nátengd þar sem þau fjalla um útreikning og skýrslugjöf á áætluðu fjármagni miðlægs mótaðila. Til að tryggja samræmi milli þessara ákvæða sem ættu að öðlast gildi á sama tíma og auðvelda þeim sem bundnir eru þessum skyldum að fá heildaryfirlit yfir þau og finna þau á sama stað er æskilegt að láta eina reglugerð ná yfir alla viðeigandi tæknilega framkvæmdarstaðla sem krafist er í reglugerð (ESB) nr. 648/2012.

[en] The provisions in this Regulation are closely linked, since they deal with the calculation and reporting of the hypothetical capital of a CCP. To ensure coherence between those provisions, which should enter into force at the same time, and to facilitate a comprehensive view and compact access to them by persons subject to those obligations, it is desirable to include all the relevant implementing technical standards required by Regulation (EU) No 648/2012 in a single Regulation.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 484/2014 frá 12. maí 2014 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar áætlað fjármagn miðlægs mótaðila samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 484/2014 of 12 May 2014 laying down implementing technical standards with regard to the hypothetical capital of a central counterparty according to Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0484
Aðalorð
fjármagn - orðflokkur no. kyn hk.