Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leynilegt samráð
ENSKA
secret cartel
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Hagsmunir neytenda af því að koma upp um leynilegt samráð og refsa fyrir það vega þyngra en hagsmunir af því að leggja sektir, sem svara til ólöglegrar háttsemi þeirra, á þau fyrirtæki sem gera framkvæmdastjórninni kleift að koma upp um og banna slíkar aðgerðir. Í þessu skyni hefur framkvæmdastjórnin unnið að áætlun um niðurfellingu eða lækkun sekta frá árinu 1996. Í áætlun sinni um niðurfellingu eða lækkun sekta setur framkvæmdastjórnin skilyrði en samkvæmt þeim getur hún umbunað fyrirtækjum fyrir samstarf þeirra í rannsókn framkvæmdastjórnarinnar. Áætlunin um niðurfellingu eða lækkun sekta hefur einnig reynst árangursrík leið fyrir framkvæmdastjórnina til að afhjúpa og refsa mörgum leynilegum samráðshringjum.


[en] The interests of consumers in ensuring that secret cartels are detected and punished outweigh the interest in imposing fines, at a level commensurate with their illegal conduct, on those undertakings that enable the Commission to detect and prohibit such practices. To that end, the Commission has been operating a leniency programme since 1996. In its leniency programme the Commission sets conditions under which it may reward undertakings for their cooperation in the Commissions investigation. The leniency programme has proved to be an effective tool for the Commission to uncover and punish numerous secret cartels.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1348 frá 3. ágúst 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 773/2004 um málsmeðferð framkvæmdastjórnarinnar skv. 81. og 82. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1348 of 3 August 2015 amending Regulation (EC) No 773/2004 relating to the conduct of proceedings by the Commission pursuant to Articles 81 and 82 of the EC Treaty

Skjal nr.
32015R1348
Athugasemd
Hugtakið ,cartel´ er þýtt sem ,samráð´ í samkeppnislögum.

Aðalorð
samráð - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
leynilegur samráðshringur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira