Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
koma til framkvæmda frá og með
ENSKA
apply from
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglugerð þessi öðlast gildi á tuttugasta degi eftir að hún birtist í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins.
Hún kemur til framkvæmda frá og með 1. júní 2015.

[en] This Regulation shall enter into force on the twentieth day following that of its publication in the Official Journal of the European Union.
It shall apply from 1 June 2015.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 474/2014 frá 8. maí 2014 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi 1,4-díklórbenseni) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 474/2014 of 8 May 2014 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (''REACH'') as regards 1,4-dichlorobenzene

Skjal nr.
32014R0474
Athugasemd
Sögnin ,apply´ (og afleidd orð, t.d. ,application´) hefur ýmsar merkingar en í lagamáli ber að gera greinarmun á ,apply´ í merkingunni ,gilda/eiga við´ annars vegar og ,beita/skal beitt/koma til framkvæmda´ hins vegar. Þetta skiptir miklu máli því að gerður er greinarmunur á því þegar lög öðlast gildi (e. entry into force) annars vegar og þegar þeim skal beitt/þau koma til framkvæmda (e. application) hins vegar, einkum í svokölluðum lokaákvæðum og víðar þar sem seinni merkingin, sem tilgreind er hér að ofan, gæti átt við. Að ,koma til framkvæmda´ á við þegar beiting hefst.

Ef vafi leikur á um það hvernig ber að þýða ,appl-´ má styðjast við mismunandi þýðingar í dönsku útg.: ,gælder´(gildir) og ,anvendes´(skal beitt/kemur til framkvæmda).

Orðflokkur
so.
ÍSLENSKA annar ritháttur
koma til framkvæmda

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira