Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sólarvarmaorka
ENSKA
solar thermal energy
DANSKA
solvarme, solvarmeenergi, termisk solenergi
SÆNSKA
solvärme, termisk solenergi
FRANSKA
solaire thermique
ÞÝSKA
thermische Sonnenenergie
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða sólarvarmaorku skulu aðildarríkin hvetja til notkunar á vottuðum búnaði og kerfum sem byggja á Evrópustöðlum, séu þeir til staðar, þ.m.t. umhverfismerki, orkumerki og önnur tæknileg tilvísunarkerfi sem evrópskar staðlastofnanir hafa komið á fót.

[en] In the case of solar thermal energy, Member States shall promote certified equipment and systems based on European standards where these exist, including eco-labels, energy labels and other technical reference systems established by the European standardisation bodies.

Skilgreining
[en] energy produced using direct heat from the sun, concentrating it to produce heat at useful temperature (IATE, ENERGY, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira