Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðall um vefaðgengi
ENSKA
web accessibility standard
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki ætti að sjá til þess að fyrir hendi sé miðlægt, opinbert, landsbundið vefsetur, er sé í samræmi við staðla um vefaðgengi, og aðrir viðeigandi samskiptamiðlar. Þetta miðlæga, opinbera, landsbundna vefsetur ætti, að lágmarki, að vera í formi vefgáttar og gegna hlutverki millinetagáttar eða helsta aðgangsstaðar og þar skulu vera tenglar á viðeigandi upplýsingaveitur, settir fram með skýrum og nákvæmum hætti, auk stuttrar lýsingar á innihaldi vefsetursins og tenglanna sem vísað er til.


[en] Each Member State should provide for a single official national website, in accordance with web accessibility standards, and other suitable means of communication. The single official national website should, as a minimum, be in the form of a website portal and should serve as a gateway or main entry point and should provide in clear and precise way links to the relevant sources of the information as well as brief information on the content of the website and the links referred to.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/67/ESB frá 15. maí 2014 um framfylgd tilskipunar 96/71/EB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (reglugerðin um IM-upplýsingakerfið)

[en] Directive 2014/67/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on the enforcement of Directive 96/71/EC concerning the posting of workers in the framework of the provision of services and amending Regulation (EU) No 1024/2012 on administrative cooperation through the Internal Market Information System (the IMI Regulation)

Skjal nr.
32014L0067
Aðalorð
staðall - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira