Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumueftirmyndunarkerfi
ENSKA
cell replication system
DANSKA
cellers replikationssystem
SÆNSKA
system för cellreplikation
FRANSKA
le système de réplication des cellules
ÞÝSKA
Zellreplikationssystem
Svið
lyf
Dæmi
[is] Prófunin á bakstökkbreytingum hjá bakteríum er e.t.v. ekki heppileg til að meta íðefni í tilteknum flokkum, t.d. efnasambönd með mjög öfluga bakteríueyðandi virkni (t.d. tiltekin sýklalyf) og þau sem talið er (eða vitað er) að raski einkum eftirmyndunarkerfi spendýrafrumna (t.d. sumir tópóísómerasahemlar og sumar kirnisleifahliðstæður). Í þeim tilvikum getur prófun á stökkbreytingum hjá spendýrum átt betur við.

[en] The bacterial reverse mutation test may not be appropriate for the evaluation of certain classes of chemicals, for example highly bactericidal compounds (e.g. certain antibiotics) and those which are thought (or known) to interfere specifically with the mammalian cell replication system (e.g. some topoisomerase inhibitors and some nucleoside analogues). In such cases, mammalian mutation tests may be more appropriate.

Skilgreining
[en] all living organisms have a genomic DNA self-replication system in which genomic DNA is replicated by a DNA polymerase translated from mRNA transcribed from the genomic DNA. Through this transcription- and translation-coupled DNA self-replication, organisms are able to transfer their genetic information to their offspring (National Center for Biotechnology Information)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
eftirmyndunarkerfi frumna

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira