Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svargæf DNA-röð
ENSKA
responsive DNA sequence
DANSKA
responsiv DNA-sekvens
SÆNSKA
responsiv DNA-sekvens
ÞÝSKA
reaktiv DNA-Sequenz
Svið
lyf
Dæmi
[is] Margir prófunarstofnanna hafa ýmsa eiginleika sem gera þá viðkvæma með tilliti til stökkbreytinga og því henta þeir vel til að greina slíkar breytingar, m.a. vegna svargæfra DNA-raða á stöðum þar sem bakstökkbreyting á sér stað, vegna aukins gegndræpis frumna gagnvart stórsameindum og vöntunar á DNA-viðgerðarkerfum eða vegna aukningar á villuhneigðum DNA-viðgerðarferlum

[en] Many of the test strains have several features that make them more sensitive for the detection of mutations including responsive DNA sequences at the reversion sites, increased cell permeability to large molecules and elimination of DNA repair systems or enhancement of error-prone DNA repair processes.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Aðalorð
DNA-röð - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
svarbúin DNA-röð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira