Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagsform
ENSKA
legal structure
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] 2. Í skýrslunni skal a.m.k. eftirfarandi koma fram:
a) lýsing á félagsformi og eignarhaldi endurskoðunarfyrirtækisins,

b) ef löggilti endurskoðandinn eða endurskoðunarfyrirtækið er aðili að neti:

i. lýsing á netinu og lagalegu og skipulagslegu fyrirkomulagi innan netsins,
ii. heiti sérhvers löggilts endurskoðanda, starfandi sem einyrki, eða endurskoðunarfyrirtækis, sem er aðili að netinu,
iii. löndin þar sem sérhver löggiltur endurskoðandi starfar sem einyrki eða endurskoðunarfyrirtæki, sem er aðili að netinu, er viðurkenndur sem löggiltur endurskoðandi eða þar sem hann, hún eða það er með skráða skrifstofu sína, yfirstjórn eða höfuðstöðvar,
iv. heildarvelta, sem löggiltir endurskoðendur, starfandi sem einyrkjar, og endurskoðunarfyrirtæki, sem eru aðilar að neti, ná, og er til komin vegna lögboðinnar endurskoðunar árlegra og samstæðureikningsskila, ...

[en] 2. The annual transparency report shall include at least the following:
a) a description of the legal structure and ownership of the audit firm;

b) where the statutory auditor or the audit firm is a member of a network:

i) a description of the network and the legal and structural arrangements in the network;
ii) the name of each statutory auditor operating as a sole practitioner or audit firm that is a member of the network;
iii) the countries in which each statutory auditor operating as a sole practitioner or audit firm that is a member of the network is qualified as a statutory auditor or has his, her or its registered office, central administration or principal place of business;
iv) the total turnover achieved by the statutory auditors operating as sole practitioners and audit firms that are members of the network, resulting from the statutory audit of annual and consolidated financial statements;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 537/2014 frá 16. apríl 2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB

[en] Regulation (EU) No 537/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on specific requirements regarding statutory audit of public-interest entities and repealing Commission Decision 2005/909/EC

Skjal nr.
32014R0537
Athugasemd
Orðið ,félagsform´ á fyrst og fremst við um rekstrarform félags að lögum. Því er rétt að nota orðasambandið ,lagalegt form´ þegar um einstaklingsfyrirtæki er að ræða. Sjá einnig legal form.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira