Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gegnum húð
ENSKA
transcutaneous
DANSKA
perkutan, transkutan
SÆNSKA
transkutant
FRANSKA
transcutané, percutané
ÞÝSKA
perkutan, transkutan
Samheiti
[en] percutaneous
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Niðurstöður þessara rannsókna og annarra birtra skrifa varð til þess að mælt var með því að eftirfarandi prófanir yrðu notaðar við mat í glasi á húðætingu: prófun með líkani af mannshúð (sjá prófunaraðferð B.40a) og prófun á rafviðnámi gegnum húð (þessi aðferð).

[en] The outcome of these studies and other published literature led to the recommendation that the following tests could be used for the assessment of in vivo skin corrosivity (9)(10)(11): the human skin model test (see tesing method B.40bis) and the transcutaneous electrical resistance test (this method).

Skilgreining
[en] through unbroken skin, as in absorption (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Önnur málfræði
forsetningarliður
ENSKA annar ritháttur
transdermal