Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
binda enda á
ENSKA
bring to an end
Samheiti
enda, ljúka, stöðva
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Enn fremur geta einstakar aðgerðir samkeppnisyfirvalds aðildarríkis einnig átt við þar sem aðgerð einstaks samkeppnisyfirvalds nægir til að binda enda á brotaferlið í heild sinni, þótt fleiri en eitt samkeppnisyfirvald aðildarríkis megi teljast í góðri aðstöðu [...].
Hliðstæðar aðgerðir samkeppnisyfirvalda tveggja eða þriggja aðildarríkja geta átt við þegar samningur eða aðgerðir hafa veruleg áhrif á samkeppni, einkum innan yfirráðasvæðis þeirra, og aðgerðir af hálfu aðeins eins samkeppnisyfirvalds myndu ekki nægja til að binda enda á brotaferlið í heild sinni og/eða refsa hæfilega fyrir það [...].


[en] Furthermore single action of an NCA might also be appropriate where, although more than one NCA can be regarded as well placed, the action of a single NCA is sufficient to bring the entire infringement to an end (...].
Parallel action by two or three NCAs may be appropriate where an agreement or practice has substantial effects on competition mainly in their respective territories and the action of only one NCA would not be sufficient to bring the entire infringement to an end and/or to sanction it adequately [...].

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um málsmeðferð framkvæmdastjórnarinnar á kvörtunum skv. 81. og 82. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Notice on the handling of complaints by the Commission under Articles 81 and 82 of the EC Treaty


Skjal nr.
52004XC0427(04)
Athugasemd
Jón Friðjónsson, prófessor emeritus, hefur fjallað um þetta sagnasamband í pistli um íslenskt mál í Morgunblaðinu (Mbl., 23. ágúst 2003): ,,Mér finnst hins vegar sjálfsagt að nota orðatiltækið í samræmi við uppruna og málvenju og rita því binda enda á stjórnmálaferil manns og tala um að endi sé bundinn á óeirðir svo að dæmi séu tekin.´´

Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira