Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hristi- og skilvinduaðferð
ENSKA
batch equilibrium method
DANSKA
batch-ligevægtsmetode
SÆNSKA
jämvikt i uppslammat jordprov
ÞÝSKA
Schüttelmethode
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef ekki er hægt að nota hristi- og skilvinduaðferð (e. batch equilibrium method) vegna þess hve niðurbrotið tekur stuttan tíma skal taka til athugunar að nota í staðinn aðferðir s.s. rannsóknir með stuttum jafnvægistíma; megindleg tengsl byggingar og eiginleika (e. Quantitative Structure Property Relationship (QSPR)) eða háþrýstivökvaskiljun. Ef ekki er hægt að nota hristi- og skilvinduaðferðina vegna lítils ásogs skal taka til athugunar að nota í staðinn rannsóknir á útskolun í súlu (sjá lið 7.1.4.1).

[en] Where the batch equilibrium method cannot be applied due to fast degradation, methods such as studies with short equilibration times, QSPR (Quantitative Structure Property Relationship) or the HPLC (High-Performance Liquid Chromatography) method shall be considered as possible alternatives. Where the batch equilibrium method cannot be applied due to weak adsorption, column leaching studies (see point 7.1.4.1) shall be considered as an alternative.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0283
Athugasemd
Áður þýtt sem ,hristiaðferð´ en breytt 2015 til að lýsa aðferðinni nánar. Breytingin var gerð í samráði við sérfræðinga hjá Nýsköpunarmiðstöð. Sjá einnig ,batch equilibrium experiment´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira