Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnufrumkvæði
ENSKA
policy initiative
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin kom á fót sérfræðingahópnum um öryggi leikfanga til að veita framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ráðgjöf við undirbúning tillaga að nýrri löggjöf og stefnufrumkvæðis á sviði leikfangaöryggis. Verkefni undirhóps hans íðefni er að veita slíka ráðgjöf að því er varðar íðefni sem heimilt er að nota í leikföngum.

[en] In order to advise the European Commission in the preparation of legislative proposals and policy initiatives in the area of toy safety, the Commission established the Expert Group on Toys Safety. The mission of its subgroup Chemicals is to provide such advice with regard to chemical substances which may be used in toys.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2115 frá 23. nóvember 2015 um breytingu, að því er varðar samþykkt tiltekinna viðmiðunarmarka um íðefni, sem eru notuð í leikföng, á viðbæti C við II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/48/EB um öryggi leikfanga, að því er varðar formamíð

[en] Commission Directive (EU) 2015/2115 of 23 November 2015 amending, for the purpose of adopting specific limit values for chemicals used in toys, Appendix C to Annex II to Directive 2009/48/EC of the European Parliament and of the Council on the safety of toys, as regards formamide

Skjal nr.
32015L2115
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,stefnumótandi frumkvæði´ en var breytt 2015 í samráði við sérfr. í forsætisráðuneyti.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira