Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birgðaávísun
ENSKA
stock ticket
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þar að auki verður að telja fram eftirfarandi magntölur, sundurliðaðar á hvert tilsvarandi land:

- birgðir í lok tímabils sem geymdar eru fyrir önnur lönd samkvæmt opinberum samningi, skipt eftir viðtökulandi,
- birgðir í lok tímabils sem geymdar eru fyrir önnur lönd samkvæmt opinberum samningi, sem eru í formi birgðaávísana, skipt eftir viðtökulandi,
- birgðir í lok tímabils með þekktum útlendum ákvörðunarstað, skipt eftir viðtökulandi, ...

[en] In addition, a breakdown of quantities per corresponding country must be declared for:

- closing stocks held for other countries under official agreement, by beneficiary,
- closing stocks held for other countries under official agreement, of which held as stock tickets, by beneficiary,
- closing stocks with known foreign destination, by beneficiary, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 147/2013 frá 13. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1099/2008 um hagskýrslur um orkumál, að því er varðar framkvæmd uppfærslna mánaðarlegra og árlegra hagskýrslna um orkumál

[en] Commission Regulation (EU) No 147/2013 of 13 February 2013 amending Regulation (EC) No 1099/2008 of the European Parliament and of the Council on energy statistics, as regards the implementation of updates for the monthly and annual energy statistics

Skjal nr.
32013R0147
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira