Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending gegn greiðslu
ENSKA
delivery versus payment
DANSKA
levering mod betaling
ÞÝSKA
Lieferung gegen Zahlung
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef miðlægur mótaðili er skuldbundinn til að afhenda eða taka á móti fjármálagerningum skal hann eyða höfuðstólsáhættu með því að nota fyrirkomulag sem felur í sér afhendingu gegn greiðslu að því marki sem unnt er.

[en] Where a CCP has an obligation to make or receive deliveries of financial instruments, it shall eliminate principal risk through the use of delivery-versus-payment mechanisms to the extent possible.

Skilgreining
[en] securities settlement mechanism which links a transfer of securities with a transfer of funds in a way that the delivery of securities occurs only if the corresponding payment occurs (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Athugasemd
Afhending gegn greiðslu.
Samningsaðilar skuldbinda sig til að tryggja örugga vernd fjármuna og hagsmuni kaupenda og seljenda, þannig að seljendur verðbréfa fái ekki aðgang að handbæru fé án afhendingar verðbréfa og öfugt. (Samningur um uppgjör verðbréfaviðskipta. Reykjavík, 25. ágúst 2009, 2. gr. Seðlabanki Íslands og Verðbréfaskráning Íslands)

ENSKA annar ritháttur
DVP