Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsrammi til margra ára
ENSKA
MFF
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er komið á fót sjóði fyrir samtengda Evrópu sem ákvarðar skilyrði, aðferðir og verklagsreglur varðandi veitingu fjárhagsaðstoðar Sambandsins til samevrópskra netkerfa í því skyni að styðja við verkefni sem þjóna sameiginlegum hagsmunum í flutninga-, fjarskipta- og orkugeirunum og nýta möguleg samlegðaráhrif milli þessara geira. Í henni er einnig komið á sundurliðun fjármagns sem stendur til boða innan fjárhagsramma til margra ára fyrir tímabilið 2014-2020.

[en] This Regulation establishes the Connecting Europe Facility («CEF»), which determines the conditions, methods and procedures for providing Union financial assistance to trans-European networks in order to support projects of common interest in the sectors of transport, telecommunications and energy infrastructures and to exploit potential synergies between those sectors. It also establishes the breakdown of the resources to be made available under the multiannual financial framework for the years 2014-2020.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1316/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót sjóði fyrir samtengda Evrópu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 913/2010 og um niðurfellingu á reglugerðunum (EB) nr. 680/2007 og (EB) nr. 67/2010

[en] Regulation (EU) No 1316/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing the Connecting Europe Facility, amending Regulation (EU) No 913/2010 and repealing Regulations (EC) No 680/2007 and (EC) No 67/2010

Skjal nr.
32013R1316
Aðalorð
fjárhagsrammi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
multiannual financial framework

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira