Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blóðstorkuheftandi nagdýraeitur
ENSKA
anticoagulant rodenticide
DANSKA
antikoagulansrodenticid
SÆNSKA
antikoagulerande rodenticid
ÞÝSKA
gerinnungshemmende Rodentizide
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til að greiða fyrir endurskoðun og samanburði á áhættu og ávinningi í tengslum við allt blóðstorkuheftandi nagdýraeitur sem og ráðstöfunum sem er beitt að því er þau varðar til að draga úr áhættu, ætti að fresta mati á dífeþíalóni og dífenakúmi þar til síðasta umsóknin um endurnýjun fyrir síðasta blóðstorkuheftandi nagdýraeitrið hefur verið lögð fram. Búist er við að umsóknir um endurnýjun á samþykki fyrir síðustu blóðstorkuheftandi nagdýraeitrin, þ.e. bródífakúm, varfarín og varfarínnatríum, verði lagðar fram eigi síðar en 31. júlí 2015.

[en] In order to facilitate the review and comparison of the risks and benefits of all anticoagulant rodenticides as well as of the risk-mitigation measures applied to them, the assessment of difethialone and difenacoum should be postponed until the last application for the renewal of the last anticoagulant rodenticide is submitted. Applications for the renewal of the approval of the last anticoagulant rodenticides, namely brodifacoum, warfarin and warfarin sodium, are expected to be submitted by 31 July 2015.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 25. júní 2014 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir dífeþíalóni og dífenakúmi til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 14

[en] Commission Implementing Decision of 25 June 2014 postponing the expiry date of approval of difethialone and difenacoum for use in biocidal products for product-type 14

Skjal nr.
32014D0397
Aðalorð
nagdýraeitur - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira