Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirhald
ENSKA
retention
DANSKA
tilbageholdelse
SÆNSKA
bibehållande
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef stofnun stendur aðeins frammi fyrir áhættu af seinna, endurpakkaða stigi viðskiptanna, þá ættu kröfurnar sem varða eftirhald í hreinni, fjárhagslegri hlutdeild og áreiðanleikakönnun því aðeins við um þá stofnun í tengslum við seinna stig viðskiptanna. Innan sömu endurverðbréfunarviðskipta ættu þær stofnanir sem urðu óvarðar fyrir fyrsta stigi verðbréfunar á eignunum að hlíta kröfunum um eftirhald og áreiðanleikakönnun í tengslum við fyrsta stig verðbréfunar í viðskiptunum.


[en] Therefore if an institution becomes exposed only to the second repackaged level of the transaction, the requirements relating to retention of net economic interest and due diligence only apply to that institution in relation to the second level of the transaction. Within the same re-securitisation transaction, those institutions who became exposed to the first level of securitisation of assets should comply with the retention and due diligence requirements in relation to the first level of securitisation in the transaction.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 625/2014 frá 13. mars 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 með tæknilegum eftirlitsstöðlum sem tilgreina kröfur fyrir fjárfestastofnanir, umsýslustofnanir, upphaflega lánveitendur og útgáfustofnanir að því er varðar áhættuskuldbindingar vegna yfirfærðrar útlánaáhættu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 625/2014 of 13 March 2014 supplementing Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council by way of regulatory technical standards specifying the requirements for investor, sponsor, original lenders and originator institutions relating to exposures to transferred credit risk

Skjal nr.
32014R0625
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira