Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málskipanarbinding
ENSKA
syntax binding
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Umrædd skrá ætti ekki að vera hluti af Evrópustaðlinum um rafræna reikningagerð. Sú málskipan sem ákvörðuð er verður nú þegar að vera almennt notuð með góðum árangri af rekstraraðilum og samningsyfirvöldum. Til að auðvelda og flýta framkvæmd af hálfu aðildarríkjanna ætti að fara fram á við viðeigandi evrópska staðlastofnun að hún hafi til reiðu viðeigandi málskipanarbindingar frá Evrópustaðlinum um rafræna reikningagerð við alla málskipan sem ákvörðuð er samkvæmt skránni. Málskipanarbindingar eru viðmiðunarreglur um hvernig staðallinn gæti komið fram í mismunandi tilvikum um málskipan. Þetta stöðlunarskjal ætti að koma til fyllingar Evrópustaðlinum um rafræna reikningagerð og skránni yfir málskipan.


[en] That list should not form part of the European standard on electronic invoicing. The identified syntaxes must already be widely and successfully used by economic operators and contracting authorities. In order to facilitate and accelerate implementation by Member States, the relevant European standardisation organisation should be requested to provide appropriate syntax bindings from the European standard on electronic invoicing to all syntaxes identified in the list. Syntax bindings are guidelines on how the standard could be represented in the various syntaxes. This standardisation deliverable should complement the European standard on electronic invoicing and the list of syntaxes.


Skilgreining
[is] viðmiðunarreglur um hvernig merkingarfræðilegt gagnalíkan fyrir rafrænan reikning gæti komið fram í ýmissi málskipan

[en] guidelines on how a semantic data model for an electronic invoice could be represented in the various syntaxes (32014L0055)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/55/ESB frá 16. apríl 2014 um rafræna reikninga í opinberum innkaupum

[en] Directive 2014/55/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on electronic invoicing in public procurement

Skjal nr.
32014L0055
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira