Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
AII-kóði
ENSKA
Alternative Instrument Identifier code
DANSKA
AII-kode
SÆNSKA
alternativa instrumentidentifierare
ÞÝSKA
alternative Instrumentenkennziffer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef sérstaka vörukennið er ekki til, skal afleiðusamningur auðkenndur með því að nota samsetningu á úthlutuðu ISO 6166 ISIN-númeri eða AII-kóða (e. Alternative Instrument Identifier code), sem er sambærilegur við ISO 10962 CFI-kóða.

[en] Where a unique product identifier does not exist, a report shall identify a derivative contract by using the combination of the assigned ISO 6166 ISIN code or Alternative Instrument Identifier code with the corresponding ISO 10962 CFI code.

Rit
[is] Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1247/2012 frá 19. desember 2012 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar framsetningu og tíðni skýrslna um viðskipti til afleiðuviðskiptaskráa samkvæmt reglugerð þingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1247/2012 of 19 December 2012 laying down implementing technical standards with regard to the format and frequency of trade reports to trade repositories according to Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32012R1247
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
auðkenniskóði sérhæfðs gernings