Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
missir hagnaðar
ENSKA
loss of profit
LATÍNA
lucrum cessans
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með þessari tilskipun eru áréttaðar réttarreglur Bandalagsins varðandi réttinn til bóta vegna tjóns sem hlýst af brotum gegn samkeppnislögum Sambandsins, einkum er viðkemur málssvarsstöðu og skilgreiningu á tjóni í samræmi við það sem fram kemur í dómaframkvæmd Dómstólsins og grípur ekki inn í frekari þróun þeirra. Sérhver sem orðið hefur fyrir tjóni vegna slíks brots getur krafist bóta vegna beins tjóns (damnum emergens), vegna hagnaðar sem sami aðili hefur ekki fengið notið (missir hagnaðar eða lucrum cessans), auk vaxta, án tillits til þess hvort þessir flokkar eru skilgreindir hvor fyrir sig eða sameiginlega í landslögum.


[en] This Directive reaffirms the acquis communautaire on the right to compensation for harm caused by infringements of Union competition law, particularly regarding standing and the definition of damage, as stated in the case-law of the Court of Justice, and does not pre-empt any further development thereof. Anyone who has suffered harm caused by such an infringement can claim compensation for actual loss (damnum emergens), for gain of which that person has been deprived (loss of profit or lucrum cessans), plus interest, irrespective of whether those categories are established separately or in combination in national law.


Skilgreining
fjárhagslegt tjón sem oftast leiðir af rekstrarstöðvun eða afnotamissi af lausafé eða fasteign
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Aðalorð
missir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira