Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
saknæmi
ENSKA
culpability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þetta þýðir að ekki ætti að setja þær fram eða beita þeim með þeim hætti að óhóflega erfitt eða nær ómögulegt sé í reynd að neyta réttarins til bóta, sem tryggður er samkvæmt sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins, eða með óhagstæðari hætti en þeim sem gilda í sambærilegum dómsmálum innanlands. Ef aðildarríki setja önnur skilyrði um skaðabætur í landslögum sínum, s.s. um sakhæfi, hæfi eða saknæmi, ættu þau að vera fær um að halda þessum skilyrðum til streitu að því marki sem þau samrýmast dómaframkvæmd Dómstólsins, meginreglunni um skilvirkni og jafngildi og þessari tilskipun.

[en] This means that they should not be formulated or applied in a way that makes it excessively difficult or practically impossible to exercise the right to compensation guaranteed by the TFEU or less favourably than those applicable to similar domestic actions. Where Member States provide other conditions for compensation under national law, such as imputability, adequacy or culpability, they should be able to maintain such conditions in so far as they comply with the case-law of the Court of Justice, the principles of effectiveness and equivalence, and this Directive.

Skilgreining
tiltekin huglæg afstaða, annað hvort ásetningur eða gáleysi. Sjá einnig reglufest saknæmi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira