Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldstæði án loftrásar sem brennir alkóhóli
ENSKA
alcohol-powered flueless fireplace
DANSKA
ethanolpejse
SÆNSKA
alkoholeldad skorstenslös kamine
FRANSKA
foyer à éthanol sans conduit d´évacuation
ÞÝSKA
alkoholbetriebene abzuglose Feuerstelle
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Engir Evrópustaðlar eru til um eldstæði án loftrásar, sem brenna alkóhóli, jafnvel þótt fyrirliggjandi rannsóknir bendi til þess að ýmsar hættur tengist þeim. Margar tegundir þeirra eru hannaðar með lausum eldsneytisílátum, sem komið er fyrir í hólfi í eldstæðinu, og þar af leiðandi gæti eldsneyti lekið innan hólfsins.

[en] No European standards exist for alcohol-powered flueless fireplaces, although according to the existing studies various hazards are associated with them. Many models are designed with detachable fuel containers which are placed in a chamber within the fireplace, and fuel may therefore spill within the chamber.

Skilgreining
[en] appliance designed to produce a decorative flame by burning alcohol, but not intended to produce heating power (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/547 frá 1. apríl 2015 um öryggiskröfur, sem uppfylla á með Evrópustöðlum, um eldstæði án loftrásar sem brenna alkóhóli samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB um öryggi vöru

[en] Commission Decision (EU) 2015/547 of 1 April 2015 on the safety requirements to be met by European standards for alcohol-powered flueless fireplaces pursuant to Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council on general product safety

Skjal nr.
32015D0547
Aðalorð
eldstæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira