Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegur endurskoðunarstaðall
ENSKA
international auditing standard
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Til þess að taka tillit til þróunar á endurskoðun og í endurskoðunarfaginu ætti að fela framkvæmdastjórninni vald til að samþykkja gerðir í samræmi við 290. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins. Framseldar gerðir eru einkum nauðsynlegar í þeim tilgangi að innleiða alþjóðlega endurskoðunarstaðla á sviði endurskoðunarstarfsemi vegna óhæðis löggiltra endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja og innra eftirlits þeirra. Alþjóðlegir endurskoðunarstaðlar, sem samþykktir eru, ættu ekki að breyta neinum kröfum í þessari reglugerð eða bæta við neinar þessara krafna, að undanskildum þeim sem eru nákvæmlega skilgreindar.


[en] In order to take into account the developments in auditing and in the audit profession, the power to adopt acts in accordance with Article 290 of the Treaty on the Functioning of the European Union should be delegated to the Commission. In particular, delegated acts are necessary for the purpose of adopting international auditing standards in the area of audit practice, independence of and internal controls of statutory auditors and audit firms. The international auditing standards adopted should not amend any requirements of this Regulation or supplement any of those requirements, except for those precisely defined.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 537/2014 frá 16. apríl 2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB

[en] Regulation (EU) No 537/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on specific requirements regarding statutory audit of public-interest entities and repealing Commission Decision 2005/909/EC

Skjal nr.
32014R0537
Aðalorð
endurskoðunarstaðall - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira