Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagslegt upplýsingatæknikerfi
ENSKA
financial information technology system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ...tekur þátt í hönnun og innleiðingu slíks fjárhagslegs upplýsingatæknikerfis (FITS) ...
[en] ...is involved in the design and implementation of such a financial information technology system ...
Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2002/590/EB frá 16. maí 2002 - Óhæði löggiltra endurskoðenda í Evrópusambandinu: Grundvallarreglur
[en] Recommendation 2002/590/EC of 16 May 2002 - Statutory Auditors´ Independence in the EU: A Set of Fundamental Principles
Skjal nr.
32002H0590
Athugasemd
Var áður þýtt tæknilegt fjárhagsupplýsingakerfi en leiðrétt árið 2018; enda er information technology = upplýsingatækni; sjá fleiri færslur.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.