Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mikilvægur mótaðili
ENSKA
material counterparty
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Evrópska bankaeftirlitsstofnunin skal gera drög að tæknilegum eftirlitsstöðlum þar sem nánar er skilgreint hugtakið óvarinn fyrir sértækri áhættu sem er veruleg að raungildi eins og um getur í fyrsta undirlið 3. mgr. og viðmiðunarmörkin fyrir mikinn fjölda mikilvægra mótaðila og staðna í skuldagerningum ólíkra útgefenda

[en] EBA shall develop draft regulatory technical standards to further define the notion exposures to specific risk which are material in absolute terms referred to in the first subparagraph of paragraph 3 and the thresholds for large numbers of material counterparties and positions in debt instruments of different issuers.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/36/ESB frá 26. júní 2013 um aðgang að starfsemi lánastofnana og varfærnieftirlit með lánastofnunum og verðbréfafyrirtækjum, um breytingu á tilskipun 2002/87/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2006/48/EB og 2006/49/EB

[en] Directive 2013/36/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on access to the activity of credit institutions and the prudential supervision of credit institutions and investment firms, amending Directive 2002/87/EC and repealing Directives 2006/48/EC and 2006/49/EC

Skjal nr.
32013L0036
Aðalorð
mótaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira