Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Stefnuáætlunin um upplýsingastjórnun fyrir innra öryggi ESB
ENSKA
Information Management Strategy for EU internal security
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Fjármögnunarleiðin ætti einnig að styðja við þróun Sambandsins á upplýsingatæknikerfum, sem byggjast á fyrirliggjandi og/eða nýjum upplýsingatæknikerfum, sem myndu færa aðildarríkjunum tæki til að stjórna för ríkisborgara þriðju landa yfir landamæri á skilvirkari hátt og tryggja betri auðkenningu og sanngreiningu á ferðamönnum, greiða þannig fyrir ferðum og auka öryggi landamæra. Í því skyni ætti að koma á fót áætlun, í samræmi við stefnuáætlunina um upplýsingastjórnun fyrir innra öryggi ESB, sem miðar að því að standa straum af kostnaði við að þróa bæði miðlæga og landsbundna þætti slíkra kerfa og tryggir tæknilega samkvæmni, rekstrarsamhæfi við önnur upplýsingatæknikerfi Sambandsins, lækkaðan kostnað og snurðulausa framkvæmd í aðildarríkjunum. Slík upplýsingatæknikerfi ættu að samrýmast grundvallarréttindum, þ.m.t. um vernd persónuupplýsinga.


[en] The Instrument should also support the development by the Union of IT systems, based on existing and/or new IT systems, which would equip Member States with the tools to manage the movement of third-country nationals across borders more efficiently and to ensure a better identification and verification of travellers, thereby facilitating travel and enhancing border security. To that end, a programme, in keeping with the Information Management Strategy for EU internal security, should be established with the aim of covering costs for the development of both the central and national components of such systems, ensuring technical consistency, interoperability with other Union IT systems, cost savings and a smooth implementation in the Member States. Those IT systems should comply with fundamental rights, including the protection of personal data.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 515/2014 frá 16. apríl 2014 um að koma á fót, sem hluta af Sjóðnum fyrir innra öryggi, fjármögnunarleið til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 574/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 515/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 establishing, as part of the Internal Security Fund, the instrument for financial support for external borders and visa and repealing Decision No 574/2007/EC

Skjal nr.
32014R0515
Aðalorð
stefnuáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira