Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mýkingarolía
ENSKA
extender oil
DANSKA
blødgøringsolie
SÆNSKA
extender oil
FRANSKA
huile de dilution
ÞÝSKA
Streckungsöl
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/69/EB var lagt bann við setningu á markað og notkun á mýkingarolíum til framleiðslu hjólbarða eða hluta hjólbarða ef þær innihalda meira en 1 mg/kg af bensó(a)pýreni eða meira en 10 mg/kg af summu átta skráðra fjölhringa, arómatískra vetniskolefna.

[en] Directive 2005/69/EC of the European Parliament and of the Council prohibited the placing on the market and use of extender oils for the production of tyres or parts of tyres if they contain more than 1 mg/kg of benzo(a)pyrene (BaP), or more than 10 mg/kg of the sum of the eight listed polycyclic aromatic hydrocarbons (PAHs).

Skilgreining
[en] extender oil, also often referred to as process or softening oil, is added to rubber compounds in the production process for tyres and other rubber goods to achieve an acceptable processability. The specific oil may also have an impact on certain performance characteristics of the final product (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/326 frá 2. mars 2015 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi fjölhringa, arómatískum vetniskolefnum og þalötum) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2009 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2015/326 of 2 March 2015 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards polycyclic aromatic hydrocarbons and phthalates

Skjal nr.
32015R0326
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira