Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tómgangstöp
ENSKA
no load loss
DANSKA
tomgangstab, nulbelastningstab
SÆNSKA
tomgångsförlust
FRANSKA
pertes à vide
ÞÝSKA
Leerlaufverluste
Samheiti
lausagangstöp
Svið
vélar
Dæmi
[is] Frá 1. júlí 2015 skulu eftirfarandi kröfur um vöruupplýsingar fyrir spennubreyta sem falla undir gildissvið þessarar reglugerðar (1. gr.) fylgja með í öllum tengdum vöruupplýsingaskjölum, þ.m.t. á opnum vefsetrum framleiðenda ... upplýsingar um málafl, töp við álag og tómgangstöp og rafafl allra kælikerfa sem krafist er við tómgang.

[en] From 1 July 2015, the following product information requirements for transformers included in the scope of this Regulation (Article 1) shall be included in any related product documentation, including free access websites of manufacturers ... information on rated power, load loss and no-load loss and the electrical power of any cooling system required at no load ... .

Skilgreining
[is] ítekið raunafl vafapars við máltíðni þegar spennirinn er spennuhafa og eftirvafsrás er opin. Tengd spenna er málspennan og ef eflivafið hefur þrepúttök er tengt við aðalþrepúttak þess

[en] the active power absorbed at rated frequency when the transformer is energised and the secondary circuit is open (IATE, INDUSTRY, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 548/2014 frá 21. maí 2014 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna

[en] Commission Regulation (EU) No 548/2014 of 21 May 2014 on implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to small, medium and large power transformers

Skjal nr.
32014R0548
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
no-load loss