Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhleypistjórnun
ENSKA
bleed management
DANSKA
styring af motoraftapning
SÆNSKA
hantering av avtappning
FRANSKA
gestion de prélèvement
ÞÝSKA
Zapfluftmanagement
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðgerðir sem venjulega geta verið hluti af einingum í samþættum, einingaskiptum rafeindabúnaði loftfars eru m.a.: afhleypistjórnun, loftþrýstingsstýring, loftræsting og -stýring, loftræstistýring fyrir rafeindabúnað loftfars og í stjórnklefa, hitastýring, samskipti flugumferðar, samskiptabeinir fyrir rafeindabúnað loftfars, stjórnun rafálags, vöktun varrofa, BITE-rafkerfi, eldsneytisstjórnun, hemlastjórnun, stýrisstjórnun, kerfi til að setja niður og draga upp lendingarbúnað, þrýstimælir hjólbarða, þrýstimælir olíu, vöktun hemlahita, o.s.frv

[en] Functions that may be typically integrated in the Integrated Modular Avionic (IMA) modules are, among others:
Bleed Management, Air Pressure Control, Air Ventilation and Control, Avionics and Cockpit Ventilation Control, Temperature Control, Air Traffic Communication, Avionics Communication Router, Electrical Load Management, Circuit Breaker Monitoring, Electrical System BITE, Fuel Management, Braking Control, Steering Control, Landing Gear Extension and Retraction, Tyre Pressure Indication, Oleo Pressure Indication, Brake Temperature Monitoring, etc.

Skilgreining
[en] to draw liquid or gas from (a container or enclosed system) (collinsdictionary.com)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1321/2014 frá 26. nóvember 2014 um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði

[en] Commission Regulation (EU) No 1321/2014 of 26 November 2014 on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances, and on the approval of organisations and personnel involved in these tasks

Skjal nr.
32014R1321
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.