Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ESB-gerðarprófun
ENSKA
EU-type examination
DANSKA
EF-typeafprøvning
SÆNSKA
EG-typprovning
FRANSKA
examen CE de type
ÞÝSKA
EG-Baumusterprüfung
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] 1. ESB-gerðarprófun er hluti samræmismatsaðferðar þar sem tilkynnt stofa rannsakar tæknilega hönnun þráðlauss fjarskiptabúnaðar og sannprófar og staðfestir að tæknileg hönnun hans uppfylli grunnkröfurnar sem settar eru fram í 3. gr.

2. ESB-gerðarprófun skal gerð með mati á því hvort tæknihönnun þráðlauss fjarskiptabúnaðar sé fullnægjandi með athugun á tækni- og sönnunargögnunum sem um getur í 3. lið, án þess að athuga sýnishorn (hönnunargerð).

3. Framleiðandinn skal leggja fram umsókn um ESB-gerðarprófun hjá einni tilkynntri stofu að eigin vali.

[en] 1. EU-type examination is the part of a conformity assessment procedure in which a notified body examines the technical design of the radio equipment and verifies and attests that the technical design of the radio equipment meets the essential requirements set out in Article 3.

2. EU-type examination shall be carried out by assessment of the adequacy of the technical design of the radio equipment through examination of the technical documentation and supporting evidence referred to in point 3, without examination of a specimen (design type).

3. The manufacturer shall lodge an application for EU-type examination with a single notified body of his choice.

Skilgreining
[en] that part of the procedure whereby a notified body ascertains and attests that a specimen, representative of the production envisaged,meets the provisions of the Directive that apply to it (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/53/ESB frá 16. apríl 2014 um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þráðlausan fjarskiptabúnað fram á markaði og niðurfellingu á tilskipun 1999/5/EB

[en] Directive 2014/53/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of radio equipment and repealing Directive 1999/5/EC

Skjal nr.
32014L0053
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira