Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um sameiginlega stjórnun
ENSKA
principle of shared management
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ábyrgð við sameiginlega stjórnun
Í samræmi við meginregluna um sameiginlega stjórnun skulu aðildarríki og framkvæmdastjórnin bera ábyrgð á stjórnun landsáætlana og eftirliti með þeim í samræmi við viðeigandi ábyrgðarskyldur þeirra sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð og sérreglugerðunum.

[en] Responsibilities under shared management
In accordance with the principle of shared management, Member States and the Commission shall be responsible for the management and control of national programmes in accordance with their respective responsibilities laid down in this Regulation and the Specific Regulations.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 514/2014 frá 16. apríl 2014 um almenn ákvæði um Sjóðinn vegna hælismála, fólksflutninga og aðlögunar og um fjármögnunarleið til fjárstuðnings við lögreglusamvinnu, forvarnir og baráttu gegn afbrotum og krísustjórnun

[en] Regulation (EU) No 514/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 laying down general provisions on the Asylum, Migration and Integration Fund and on the instrument for financial support for police cooperation, preventing and combating crime, and crisis management

Skjal nr.
32014R0514
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira