Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvanneyrarveiki
ENSKA
listeriosis
DANSKA
listeriose
SÆNSKA
listerios
FRANSKA
listériose
ÞÝSKA
Listeriose
Samheiti
[is] súrheysveiki
[en] silage sickness, circling disease
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í skýrslu sinni um horfur og upptök sjúkdóma sem berast milli manna og dýra, smitvalda sjúkdóma sem berast milli manna og dýra og uppkomu matarborinna sjúkdóma árið 2012 komst Matvælaöryggisstofnun Evrópu (hér á eftir nefnd Matvælaöryggisstofnunin) að þeirri niðurstöðu að tilvikum hvanneyrarveiki í mönnum fjölgaði lítillega í samanburði við árið 2011 og að 1642 staðfest tilvik í mönnum voru tilkynnt á árinu 2012.


[en] In its report trends and sources of zoonoses, zoonotic agents and food-borne outbreaks in 2012, the European Food Safety Authority (the Authority) concluded that the number of listeriosis cases in humans increased slightly compared with 2011, and 1,642 confirmed human cases were reported in 2012.

Skilgreining
[is] votheysveiki eða hvanneyrarveiki er sjúkdómur sem leggst á sauðfé. Ekki er um smitsjúkdóm að ræða heldur veldur bakterían Listeria monocytogenes veikinni og leggst hún á fé sem fóðrað er á lélegu votheyi eða skemmdu þurrheyi (Wikipedia)

[en] infectious disease affecting all species, caused by Listeria monocytogenes and characterised by either meningoencephalitis (which causes a syndrome of circling, facial paralysis, somnolence, endophthalmitis and head pressing), abortion, or septicaemia in the newborn (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/538 frá 31. mars 2015 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun bensósýru bensóata (E 210213) í soðnar rækjur í saltlegi

[en] Commission Regulation (EU) 2015/538 of 31 March 2015 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of benzoic acid benzoates (E 210-213) in cooked shrimps in brine

Skjal nr.
32015R0538
Athugasemd
Sjá Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
listerellosis
listeria infection
Listeria monocytogenes infection

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira