Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vottorð fyrir rafræna undirskrift
ENSKA
certificate for electronic signature
DANSKA
certifikat for elektronisk signatur
SÆNSKA
certifikat för elektroniska underskrifter
FRANSKA
certificat de signature électronique
ÞÝSKA
Zertifikat für elektronische Signaturen
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hafi fullgilt vottorð fyrir rafrænar undirskriftir verið afturkallað eftir að það er upphaflega virkjað skal það missa gildi sitt frá og með þeim tímapunkti sem það er afturkallað og stöðu þess skal ekki breytt aftur undir neinum kringumstæðum.

[en] If a qualified certificate for electronic signatures has been revoked after initial activation, it shall lose its validity from the moment of its revocation, and its status shall not in any circumstances be reverted.

Skilgreining
[is] rafrænn vitnisburður sem tengir staðfestingargögn rafrænnar undirskriftar við einstakling og staðfestir a.m.k. nafn eða gervinafn þess einstaklings (32014R0910)

[en] an electronic attestation which links electronic signature validation data to a natural person and confirms at least the name or the pseudonym of that person (IATE, electronic signature)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
vottorð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira