Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænn undirskriftarbúnaður
ENSKA
electronic signature creation device
DANSKA
elektronisk signaturgenereringssystem, signaturgenereringssystem
SÆNSKA
anordning för underskriftframställning
FRANSKA
dispositif de création de signature électronique
ÞÝSKA
elektronische Signaturerstellungseinheit
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þegar fullgild rafræn undirskrift hefur orðið til með rafrænum fjarundirskriftarbúnaði ættu kröfurnar, sem gilda um fullgilda veitendur traustþjónustu, sem settar eru fram í þessari reglugerð, að gilda.

[en] Where a qualified electronic signature has been created using a remote electronic signature creation device, the requirements applicable to qualified trust service providers set out in this Regulation should apply.

Skilgreining
[en] configured software or hardware used to create an electronic signature (IATE, information technology and data processing)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
undirskriftarbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
signature creation device

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira