Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamærastjórnun
ENSKA
border management
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] 1. Að því er varðar úthlutun fjárhæðarinnar sem tilgreind er í c-lið 1. mgr. 6. gr. skal framkvæmdastjórnin, eigi síðar en 1. júní 2017, hafa hliðsjón af álagi aðildarríkja við landamærastjórnun, þ.m.t. leitar- og björgunaraðgerðum sem upp kunna að koma við landamæragæslu á hafi úti, matsskýrslum sem samdar eru sem hluti af mats- og eftirlitskerfi Schengen og vástigum við ytri landamæri á tímabilinu 20172020, ásamt þáttum sem höfðu áhrif á öryggi á ytri landamærum á tímabilinu 2014-2016.

[en] 1. In order to allocate the amount indicated in point (c) of Article 6(1), by 1 June 2017 the Commission shall take into account the burden of Member States in border management, including search and rescue activities which may arise during border surveillance operations at sea and assessment reports drawn up as part of the Schengen evaluation and monitoring mechanism, and threat levels at the external borders for the period 2017-2020, as well as factors that affected security at the external borders in 2014-2016.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 515/2014 frá 16. apríl 2014 um að koma á fót, sem hluta af Sjóðnum fyrir innra öryggi, fjármögnunarleið til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 574/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 515/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 establishing, as part of the Internal Security Fund, the instrument for financial support for external borders and visa and repealing Decision No 574/2007/EC

Skjal nr.
32014R0515
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.