Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármögnunarleið til fjárstuðnings við lögreglusamvinnu, forvarnir og baráttu gegn afbrotum og krísustjórnun
ENSKA
instrument for financial support for police cooperation, preventing and combating crime, and crisis management
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Vegna sérstakra lagalegra þátta sem gilda um V. bálk sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins er ekki lagalega mögulegt að stofna sjóðinn sem eina fjármögnunarleið. Því ætti að stofna sjóðinn sem heildarramma fyrir fjárstuðning Sambandsins á sviði innra öryggis sem nær yfir fjármögnunarleiðina til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir (hér á eftir nefnd fjármögnunarleiðin), sem komið er á með þessari reglugerð, og fjármögnunarleiðina til fjárstuðnings við lögreglusamvinnu, forvarnir og baráttu gegn afbrotum og krísustjórnun, sem komið var á fót með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 513/2014. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 514/2014 ætti að koma til viðbótar þessum heildarramma og ætti þessi reglugerð að vísa í hana að því er varðar reglur um áætlanagerð, fjármálastjórnun, stjórnun og eftirlit, staðfestingu reikninga og lok áætlana ásamt skýrslugjöf og mati.

[en] Due to the legal particularities applicable to Title V TFEU, it is not legally possible to establish the Fund as a single financial instrument. The Fund should therefore be established as a comprehensive framework for Union financial support in the field of internal security comprising the instrument for financial support for external borders and visa (the Instrument) established by this Regulation as well as the instrument for financial support for police cooperation, preventing and combating crime, and crisis management established by Regulation (EU) No 513/2014 of the European Parliament and of the Council (4). This comprehensive framework should be complemented by Regulation (EU) No 514/2014 of the European Parliament and of the Council (5) to which this Regulation should refer as regards rules on programming, financial management, management and control, clearance of accounts, closure of programmes and reporting and evaluation.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1083/2006 frá 11. júlí 2006 um almenn ákvæði um Byggðaþróunarsjóð Evrópu, Félagsmálasjóð Evrópu og Samheldnisjóðinn og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1260/1999

[en] Regulation (EU) No 515/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 establishing, as part of the Internal Security Fund, the instrument for financial support for external borders and visa and repealing Decision No 574/2007/EC

Skjal nr.
32014R0515
Athugasemd
Heyrir undir Sjóðinn fyrir innra öryggi, sjá einnig fjármögnunarleiðina til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir.

Aðalorð
fjármögnunarleið - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira