Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstafanir sem eru í réttu hlutfalli við áhættuna
ENSKA
risk-proportionate measures
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Reglurnar, sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð, skulu ná til aukaafurða úr dýrum sem koma úr lagardýrum, annarra en efnis frá skipum sem eru starfrækt samkvæmt löggjöf Bandalagsins um hollustuhætti á sviði matvæla. Hins vegar skal, að því er varðar meðferð og förgun á efni sem verður til um borð í fiskiskipum við slægingu fisks og sýnir merki um sjúkdóma, samþykkja ráðstafanir sem eru í réttu hlutfalli við áhættuna.

[en] The rules laid down in this Regulation should apply to animal by-products derived from aquatic animals, other than material from vessels operating under Community food hygiene legislation. However, risk-proportionate measures should be adopted as regards the handling and disposal of material which arises on board fishing vessels from the evisceration of fish and which shows signs of disease.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 frá 21. október 2009 um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1774/2002 (reglugerð um aukaafurðir úr dýrum)

[en] Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and repealing Regulation (EC) No 1774/2002 (Animal by-products Regulation)

Skjal nr.
32009R1069
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira