Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svif
ENSKA
plankton
DANSKA
plankton
SÆNSKA
plankton
FRANSKA
plancton
ÞÝSKA
Plankton
Samheiti
plöntu- og dýrasvif
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Svif er nauðsynlegt við eldi á ungviði og er ekki framleitt samkvæmt reglum um lífræna ræktun.

[en] Plankton is necessary for the rearing of juveniles and it is not produced under organic rules.

Skilgreining
[en] small organisms (animals, plants, or microbes) passively floating in water (IATE); the aggregate of passively floating, drifting, or somewhat motile organisms occurring in a body of water, primarily comprising microscopic algae and protozoa (dictionary.com)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1358/2014 frá 18. desember 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar uppruna lagareldisdýra úr lífrænu eldi, búskaparhætti í lagareldi, fóður fyrir lagareldisdýr úr lífrænu eldi og vörur og efni sem leyfilegt er að nota við lífrænt lagareldi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1358/2014 of 18 December 2014 amending Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 as regards the origin of organic aquaculture animals, aquaculture husbandry practices, feed for organic aquaculture animals and products and substances allowed for use in organic aquaculture

Skjal nr.
32014R1358
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira