Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamæragæsla á sjó
ENSKA
maritime border surveillance
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Þegar aðildarríki hrinda í framkvæmd aðgerðum innan ramma fjármögnunarleiðarinnar, sem tengjast landamæragæslu á sjó skulu þau gæta sérstaklega að skuldbindingum sínum samkvæmt alþjóðlegum siglingalögum um að aðstoða fólk í neyð. Að því er þetta varðar er heimilt að nota búnað og kerfi, sem studd eru af fjármögnunarleiðinni, í þágu leitar og björgunar við aðstæður sem upp kunna að koma við landamæragæslu á hafi úti og stuðla þannig að því að tryggja vernd innflytjenda og bjarga lífi þeirra.

[en] When implementing actions funded under the Instrument which are related to maritime border surveillance, Member States shall pay special attention to their obligations under international maritime law to render assistance to persons in distress. In that regard, equipment and systems supported under the Instrument may be used to address search and rescue situations which may arise during a border surveillance operation at sea, thereby contributing to ensuring the protection and saving the lives of migrants.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 515/2014 frá 16. apríl 2014 um að koma á fót, sem hluta af Sjóðnum fyrir innra öryggi, fjármögnunarleið til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 574/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 515/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 establishing, as part of the Internal Security Fund, the instrument for financial support for external borders and visa and repealing Decision No 574/2007/EC

Skjal nr.
32014R0515
Aðalorð
landamæragæsla - orðflokkur no. kyn kvk.