Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstakur stjórnandi
ENSKA
special manager
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í skilameðferðaráætlun skal einnig kveða á um, eftir því sem við á, tilnefningu landsbundinna skilavalda á sérstökum stjórnanda fyrir stofnun í skilameðferð skv. 35. gr. tilskipunar 2014/59/ESB. Skilastjórnin getur ákveðið að sami sérstaki stjórnandi sé tilnefndur fyrir allar einingar, sem eru tengdar samstæðu, ef þess gerist þörf til að greiða fyrir lausnum sem gera kleift að koma aftur á fjárhagslegu heilbrigði hjá hlutaðeigandi einingum.

[en] In addition, the resolution scheme shall provide, where appropriate, for the appointment by the national resolution authorities of a special manager for the institution under resolution pursuant to Article 35 of Directive 2014/59/EU. The Board may establish that the same special manager is appointed for all of the entities affiliated to a group where that is necessary in order to facilitate solutions redressing the financial soundness of the entities concerned.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna fjárfestingarfyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Aðalorð
stjórnandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira