Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rennslissvið
ENSKA
flowrate range
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Í 10. lið III. viðauka við tilskipun 2014/32/ESB er kveðið á um að veitan eða einstaklingurinn sem er tilnefndur til að setja upp vatnsmælinn fái rétt til að ákveða, m.a., hvaða rennslissvið hentar til nákvæmrar mælingar á neyslu sem séð er fram á eða má vænta. Því er heimilt að setja upp vatnsmæla sem uppfylla ekki staðalinn EN 14154 fyrir rennslissvið en eru í samræmi við kröfurnar sem settar eru fram í III. viðauka við tilskipun 2014/32/ESB. Þetta getur þó aukið möguleikann á því að viðskiptavinir fái ranga reikninga vegna ónákvæmari mælinga mælisins.

[en] Directive 2014/32/EU, in point 10 of Annex III thereto, gives discretion to the utility or the person legally designated for installing the water meter to determine, inter alia, what level of flowrate range is appropriate for the accurate measurement of consumption that is foreseen or foreseeable. Therefore, water meters not conforming to the standard EN 14154 for flowrate range but in line with the requirements set out in Annex III to Directive 2014/32/EU may be installed. This may, however, increase the possibility of customers having errors in bills resulting from the less precise measurement of the meter.

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/13 frá 31. október 2014 um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/32/ESB að því er varðar rennslissvið vatnsmæla

[en] Commission Delegated Directive (EU) 2015/13 of 31 October 2014 amending Annex III to Directive 2014/32/EU of the European Parliament and of the Council, as regards the flowrate range of water meters

Skjal nr.
32015L0013
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira