Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
AmpC beta-laktamasi
ENSKA
AmpC beta-lactamase
Samheiti
[is] AmpC -laktamasi
[en] AmpC -lactamase
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hinn 7. júlí 2011 samþykkti Matvælaöryggisstofnun Evrópu vísindalegt álit um áhættu fyrir lýðheilsu af völdum bakteríustofna sem mynda breiðvirkan -laktamasa (e. extended-spectrum -lactamase) (ESBL) og/eða AmpC -laktamasa (e. AmpC -lactamase) í matvælum og dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis.

[en] On 7 July 2011, the EFSA adopted a scientific opinion on the public health risks of bacterial strains producing extended-spectrum -lactamases (ESBL) and/or AmpC -lactamases (AmpC) in food and food-producing animals.

Skilgreining
[is] AmpC: AmpC er annað heiti á ESBLM-C, tilheyrir ESBLM og er af Ambler flokki C

[en] AmpC beta-lactamases are clinically important cephalosporinases encoded on the chromosomes of many of the Enterobacteriaceae and a few other organisms, where they mediate resistance to cephalothin, cefazolin, cefoxitin, most penicillins, and beta-lactamase inhibitor-beta-lactam combinations. In many bacteria, AmpC enzymes are inducible and can be expressed at high levels by mutation
(http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/19136439)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/652/ESB frá 12. nóvember 2013 um vöktun og skýrslugjöf varðandi þol gegn sýkingalyfjum hjá bakteríum, sem valda sjúkdómi sem berst milli manna og dýra, og hjá gistilífsbakteríum

[en] Commission Implementing Decision 2013/652/EU of 12 November 2013 on the monitoring and reporting of antimicrobial resistance in zoonotic and commensal bacteria

Skjal nr.
32013D0652
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira