Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spaneining
ENSKA
inductive unit
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja að venjulegar hleðslustöðvar fyrir rafknúin ökutæki, að undanskildum þráðlausum einingum eða spaneiningum, sem eru settar upp eða endurnýjaðar frá og með 18. nóvember 2017, uppfylli a.m.k. tækniforskriftirnar sem settar eru fram í lið 1.1 í II. viðauka og sérstakar öryggiskröfur sem gilda á landsvísu.

[en] Member States shall ensure that normal power recharging points for electric vehicles, excluding wireless or inductive units, deployed or renewed as from 18 November 2017, comply at least with the technical specifications set out in point 1.1 of Annex II and with specific safety requirements in force at national level.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/94/ESB frá 22. október 2014 um uppbyggingu grunnvirkja fyrir óhefðbundið eldsneyti

[en] Directive 2014/94/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2014 on the deployment of alternative fuels infrastructure

Skjal nr.
32014L0094
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira