Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
venjuleg hleðslustöð
ENSKA
normal power recharging point
DANSKA
normal ladestander
SÆNSKA
normal laddningsstation
FRANSKA
point de recharge électrique normal
ÞÝSKA
Normalladepunkt
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Riðstraumur á venjulegum hleðslustöðvum fyrir rafknúin ökutæki skal a.m.k. hafa tengla eða tengi fyrir ökutæki af gerð 2, eins og lýst er í staðli EN 62196-2, með tilliti til rekstrarsamhæfis.

[en] Alternating current (AC) normal power recharging points for electric vehicles shall be equipped, for interoperability purposes, at least with socket outlets or vehicle connectors of Type 2 as described in standard EN 62196-2.

Skilgreining
[en] recharging point that allows for a transfer of electricity to an electric vehicle with a power less than or equal to 22 kW (IATE, ENERGY, 2020)

Rit
[is] Directive 2014/94/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2014 on the deployment of alternative fuels infrastructure.

[en] Directive 2014/94/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2014 on the deployment of alternative fuels infrastructure

Skjal nr.
32014L0094
Aðalorð
hleðslustöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira