Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldsneyti vegna flutninga á vegum
ENSKA
road transport fuels
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í því skyni að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá eldsneyti vegna flutninga á vegum mun, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB frá 13. október 1998 um gæði bensíns og dísileldsneytis, frá 1. janúar 2011 verða heimilt að setja á markað bensín sem inniheldur stærri hluta af lífeldsneytisefnisþáttum en áður var heimilt. Þetta getur haft í för með sér aukna losun lífrænna rokefna vegna möguleika aðildarríkja á því að veita takmarkaðar undanþágur frá kröfunum um gufuþrýsting í þeirri tilskipun.

[en] With a view to reducing lifecycle greenhouse gas emissions from road transport fuels, Directive 98/70/EC of the European Parliament and of the Council of 13 October 1998 relating to the quality of petrol and diesel fuels will, from 1 January 2011, permit the placing on the market of petrol containing a larger proportion of biofuel components than was previously the case. This may lead to an increase in VOC emissions, because of the possibility for Member States to implement limited derogations from the vapour pressure requirements of that Directive.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/126/EB frá 21. október 2009 um II. áfanga endurheimtar bensíngufu við eldsneytistöku fyrir vélknúin ökutæki á bensínstöðvum

[en] Directive 2009/126/EC of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 on Stage II petrol vapour recovery during refuelling of motor vehicles at service stations

Skjal nr.
32009L0126
Aðalorð
eldsneyti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira