Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfiseftirlit
ENSKA
environmental inspection
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðildarríkjum er heimilt að ákveða að skoðanir séu framkvæmdar af einum eða fleiri eftirtaldra aðila: opinberri skoðunarþjónustu, rekstraraðilanum sjálfum eða þriðja aðila. Ef um er að ræða opinbera skoðun skulu aðildarríkin taka tillit til tilmæla Evrópuþingsins og ráðsins frá 4. apríl 2001, þar sem kveðið er á um lágmarksviðmiðanir um umhverfiseftirlit í aðildarríkjunum.


[en] Member States may decide that checks are to be performed by one or more of the following: official inspection services, the operator itself or a third party. In the case of official inspections, Member States should have regard to Recommendation 2001/331/EC of the European Parliament and of the Council of 4 April 2001 providing for minimum criteria for environmental inspections in the Member States.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/126/EB frá 21. október 2009 um II. áfanga endurheimtar bensíngufu við eldsneytistöku fyrir vélknúin ökutæki á bensínstöðvum

[en] Directive 2009/126/EC of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 on Stage II petrol vapour recovery during refuelling of motor vehicles at service stations

Skjal nr.
32009L0126
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira